OPNUNARHÓF
VIÐURKENNINGAR
Iceland Fishing Expo 2025
Við upphaf sýningarinnar ICELAND FISHING EXPO 2025 verða veittar viðurkenningar til aðila er skarað hafa fram úr innan sjávarútvegsgeirans.
Opnunarhófið hefst kl. 13:00 en boðsmiðar verða sendir í pósti til ríflega 400 aðila. Hver sýnandi/fyrirtæki fær tvo boðsmiða á opnunarhófið.
Opnunarhófið er aðeins ætlað boðsgestum.
Sjávarútvegur 2025 / Iceland Fishing Expo 2025 opnar formlega miðvikudaginn 10. september kl. 14:00.